21.2.2008 | 15:36
Bílabransinn 21. febrúar 2008
Fréttir dagsins í bílabransanum:
- Saab kemur loksins með 9-1X. Kynntur á bílasýningunni í Genf.
- Renault Laguna fær góða dóma í dönsku pressunni.
- Ferrari býður heppnum blaðamönnum að keyra 612 Scaglietti þvert yfir Indland.
- Volvo setur sölumet.
- James Bond keyrir áfram á Aston Martin DBS.
- GM þarf á hjálp að halda frá Toyota til að smíða umhverfisvænan bíl.
- Flottur Fiat á leiðinni.
- BMW opnar gagnvirka síðu í kringum X6 jeppann.
- Hyundai Veracruz vinnur verðlaun frá mömmustimpli.com
Tenglar
Vefir áhugamanna
- Íslandrover klúbburinn
- BMW Kraftur - áhugamannafélag
- Fornbílaklúbbur Íslands
- Ferðaklúbburinn 4x4
- Mercedes-Benz Klúbbur Íslands
- Kvartmíluklúbburinn
Spjallvefir
- BMW Kraftur spjallborð
- Blýfótur
- Hugi.is/bilar
- Króm.is
- Fornbílaspjallið
- Spjallborð 4x4
- Mercedes-Benz spjallið
- Kvartmíluspjallið
Íslenskir fréttavefir
Bílasýningar
Sölustaðir
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (11.5.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.