Freelander vs. Xtrail

Top Gear þættirnir vinsælu eru nú í fríi og á meðan verða bílaáhugamenn að láta sér ljóta frændann (ugly cousin), Fifth Gear duga. En þó að bæði framleiðslan og kynnarnir standi snillingunum Jeremy Clarkson, James May og Richard Hammond langt að baki, þá er alltaf gaman að sjá nýja bíla tekna til kostana eins og aðeins þeir geta sem vinna í svona þáttum - og sem þurfa ekki að borga neinar skemmdir.

Í þættinum sem sýndur var fyrir tveim dögum var ýmislegt vakti áhuga minn. M.a. samanburður á nýjum jepplingum, Nissan Xtrail og Land Rover Freelander II og svo hörkukeppni á milli Porche Cayman og BMW 1 series coupé.

Byrjum á Xtrail og Freelander.



« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband