18.2.2008 | 18:35
Logan með sinn fyrsta pallbíl

Bíllinn er byggður á fólksbílnum Logan sem hefur gengið afar vel í Austur Evrópu og á Indlandi enda er útsöluverð hans aðeins rúmlega 400.000 kr. Áður hafa komið á markað bæði Logan fjölnotabíll og Logan skutbíll.
Pallbílsútgáfan verður framleidd í Rúmeníu og hægt er að fá hann annaðhvort með bensín- eða díselvélum þróuðum af Renault.
Ekki er von til þess að Logan verði í boði á Íslandi en allur helsti útbúnaður sem Íslendingar eru vanir er skorinn við nögl í þessum bílum til að halda niðri kostnaði.
Tenglar
Vefir áhugamanna
- Íslandrover klúbburinn
- BMW Kraftur - áhugamannafélag
- Fornbílaklúbbur Íslands
- Ferðaklúbburinn 4x4
- Mercedes-Benz Klúbbur Íslands
- Kvartmíluklúbburinn
Spjallvefir
- BMW Kraftur spjallborð
- Blýfótur
- Hugi.is/bilar
- Króm.is
- Fornbílaspjallið
- Spjallborð 4x4
- Mercedes-Benz spjallið
- Kvartmíluspjallið
Íslenskir fréttavefir
Bílasýningar
Sölustaðir
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (12.5.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það er villa í fréttinni hjá þér að mínu mati, ég hef flakkað talsvert um Rúmeníu og hef séð óteljandi Dacia Double Cab þar. Á þetta að vera fyrsti Logan pallbíllinn?
FLÓTTAMAÐURINN, 19.2.2008 kl. 22:22
Nú er það. Ég byggði þetta á fréttatilkynningu frá Renault sem sjá má hér: http://www.media.renault.com//data/doc/mediarenaultcom/en/15966_CP_LoganPickup_02072008_GB_sitemedia.pdf. En ég viðurkenni að ég er ekki alveg nógu vel inn í þessu Logan merki. þó að mér finnist það áhugavert.
motor.blog.is, 20.2.2008 kl. 11:10
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.