20.2.2008 | 11:48
Rétt að byrja

Markmiðið hjá mér er að koma inn hérna hrúgu af myndböndum og auglýsingum sem ég hef verið að save-a undanfarið.
Byrjunina er hægt að sjá hérna vinstra megin undir erlendar og íslenskar auglýsingar.
Síðan þarf ég að fara að nýta mér nýtt tenglakerfi blog.is og henda inn linkum á erlendar og innlendar bílasíður.
Lífstíll | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
20.2.2008 | 10:59
Freelander vs. Xtrail
Top Gear þættirnir vinsælu eru nú í fríi og á meðan verða bílaáhugamenn að láta sér ljóta frændann (ugly cousin), Fifth Gear duga. En þó að bæði framleiðslan og kynnarnir standi snillingunum Jeremy Clarkson, James May og Richard Hammond langt að baki, þá er alltaf gaman að sjá nýja bíla tekna til kostana eins og aðeins þeir geta sem vinna í svona þáttum - og sem þurfa ekki að borga neinar skemmdir.
Í þættinum sem sýndur var fyrir tveim dögum var ýmislegt vakti áhuga minn. M.a. samanburður á nýjum jepplingum, Nissan Xtrail og Land Rover Freelander II og svo hörkukeppni á milli Porche Cayman og BMW 1 series coupé.
Byrjum á Xtrail og Freelander.
Í þættinum sem sýndur var fyrir tveim dögum var ýmislegt vakti áhuga minn. M.a. samanburður á nýjum jepplingum, Nissan Xtrail og Land Rover Freelander II og svo hörkukeppni á milli Porche Cayman og BMW 1 series coupé.
Byrjum á Xtrail og Freelander.
Lífstíll | Breytt s.d. kl. 11:01 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
18.2.2008 | 18:35
Logan með sinn fyrsta pallbíl

Bíllinn er byggður á fólksbílnum Logan sem hefur gengið afar vel í Austur Evrópu og á Indlandi enda er útsöluverð hans aðeins rúmlega 400.000 kr. Áður hafa komið á markað bæði Logan fjölnotabíll og Logan skutbíll.
Pallbílsútgáfan verður framleidd í Rúmeníu og hægt er að fá hann annaðhvort með bensín- eða díselvélum þróuðum af Renault.
Ekki er von til þess að Logan verði í boði á Íslandi en allur helsti útbúnaður sem Íslendingar eru vanir er skorinn við nögl í þessum bílum til að halda niðri kostnaði.
Lífstíll | Breytt s.d. kl. 18:38 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Tenglar
Vefir áhugamanna
- Íslandrover klúbburinn
- BMW Kraftur - áhugamannafélag
- Fornbílaklúbbur Íslands
- Ferðaklúbburinn 4x4
- Mercedes-Benz Klúbbur Íslands
- Kvartmíluklúbburinn
Spjallvefir
- BMW Kraftur spjallborð
- Blýfótur
- Hugi.is/bilar
- Króm.is
- Fornbílaspjallið
- Spjallborð 4x4
- Mercedes-Benz spjallið
- Kvartmíluspjallið
Íslenskir fréttavefir
Bílasýningar
Sölustaðir
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (12.5.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar